Netverslun

Hvernig versla ég á vefverslun, mee.is

  1. Þú smelli á þá vöru sem þú hefur áhuga á.
  2. Því næst smelli þú á setja í körfu.
  3. Þá er varan þín komin í körfu og þú velur körfu þína upp í hægra horni.
  4. Næst smelli þú á ganga frá pöntun.
  5. Þá er komið að því að fylla út allar upplýsingar um hvert á senda vöruna, velja sér greiðsluleið og staðfesta skilmála. Þegar það hefur verið gert er hægt að smelli á. Ganga frá pöntun“.
  6. Við móttökum pöntun þína og afgreiðum.
  7. Tekið er á móti greiðslum með í gegnum öruggt greiðslusvæði þar sem kortanúmer eru dulkóðuð. Tekið skal fram að mee.is geymir ekki né tekur á móti kortanúmerum, allar slíkar upplýsingar fara í gegnum greiðslusvæði hjá viðurkenndum þjónustuaðila.
Top