Skilmálar

100/%

 • Skilmálar:

 • Trúnaður
 • Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila
 • 14 DAGA SKILARÉTTUR OG ENDURGREIÐSLA
 • Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni skilað í góðu lagi , í upprunalegum umbúðum og kvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja. Endurgreiðsla er framkvæmd.
 • Ath. Flutnings og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
 • Sendingarmátar
 • Vörur eru sendar frítt um allt land ef pantað er yfir 10.000 krónur.
 • Annars er sendingarkostnaður fastur 670 kr. per sendingu.
 • Ekki er farið með vöru í póst fyrr en greiðsla hefur borist. Allar smávörur eru sendar til kaupanda með Íslandspósti (www.postur.is) sé vara til á lager. Það tekur 2-3 virka daga að senda vöru eftir að greiðsla pöntunar er staðfest. Undantekningar á þessu ferli eru t.d. ef vara er ekki til eða um forpöntun er að ræða,nema annað sé tekið fram.
 • Ef vara er ekki til á lager, þá verður haft samband við kaupanda með tölvupósti eða í síma.
 • Í einstaka tilfellum getur komið fyrir að vara sé uppseld en þá er haft samband við kaupanda með tölvupósti eða í síma.
 • Ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts gilda um afhendingu vörunnar. Mee.is ber enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.
 • Mee.is áskilur sér rétt til að aflýsa pöntun, hafi greiðsla ekki borist innan sólarhrings.
 • Myndgæði og myndabrengl:
  Við reynum að hafa myndir í góðum gæðum svo þú sjáir vöruna eins og hún er. En því miður er ekki alveg hægt að ábyrgjast að litbrigði séu 100% eins og varan sést á þínum tölvuskjá.
 • Greiðsla og öryggi:
  Hægt er að greiða fyrir vörur með millifærslu, 0515-26-118530 kt: 700118-0530 og senda staðfestingu á netfangið thongmee2@simnet.is (Visa/MasterCard) eða í gegnum Netgíró, PEI, og með greiðslukorti.Mee.is geymir aldrei upplýsingar um greiðslukort kaupanda.
 • Skattar og gjöld:
  Öll verð í netversluninni eru með virðisaukaskatti auk þess sem reikningar eru líka gefnir út með vsk.
 • Verð:
  Vinsamlegast athugaðu að verð í netversluninni getur breyst fyrirvaralaust og að öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur.
 • Öll verð í vefversluninni eru með 24 % virðisaukaskatti.
 • Hægt er að hafa samband í síma (354) 844-0530 tölvupósti: thongmee2@simnet.is

Top